3 Season
18 Episode
The Press - Season 2 Episode 4 Danski Böðullinn (2012)
Sjálfstætt framhald af fyrri þáttaröðinni sem sýnd var á Stöð 2 árið 2008 og sló eftirminnilega í gegn. Hér er um að ræða sex þátta dramaseríu þar sem aðalsögusviðið er ritstjórn dagblaðsins Pósturinn á Grensásveginum. Pósturinn er æsifréttablað og í fyrstu þáttaröðinni byrjaði Lára (Sara Dögg Ásgeirsdóttir), ung, einstæð móðir, að vinna hjá blaðinu og komst frá fyrsta degi í heilmikinn hasar. Á ritstjórn Póstsins er aldrei dauður tími og blaðamennirnir svífast einskis til að þefa uppi sannleikann. Spilltir stjórnmálamenn, mannshvörf, manndráp, kynferðisleg misnotkun, sjálfsmorð, einelti og kaffivélin biluð. Það er Pressa.
- Country :
- Genre : Drama
- Studio : Stöð 2
- Director :
- Cast : Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Þorsteinn Bachmann, Orri Huginn Ágústsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir